13. Rúna Magnúsdóttir - The Change Makers

Rúna er rithöfundur, fyrirlesari, umbreytingamarkþjálfi, stofnandi The Change Makers og svo stofnaði hún líka vitundarvakninguna No More Boxes. Hún er ótrúlega orkumikil, algjör DO-er og kemur hugmyndum í framkvæmd. Virkilega skemmtilegt spjall um orkustjórnun, hvernig við getum haft áhrif á umhverfið okkar, konur í viðskiptum og svo afhverju og hvernig við setjum fólk alltaf í ákveðin box, hvort sem það eru status box eða kynja box. Þátturinn er í boði 50skills og Origo. 

Om Podcasten

Þættirnir fjalla um mannauðsmál í víðu samhengi. Rætt er við mannauðsstjóra, ráðgjafa og aðra sérfræðinga á sviði mannauðsmála þar sem farið er yfir feril viðmælenda og þau verkefni sem verið er að vinna að hverju sinni.