#198 Blóðrautt sólarlag

Andrea og Steindór ræða mynd Hrafns Gunnlaugssonar frá 1977, Blóðrautt sólarlag.

Om Podcasten

Bíó Tvíó er vikulegt hlaðvarp um íslenskar kvikmyndir. Andrea Björk og Steindór Grétar hafa lagt upp með að horfa á hverja einustu íslensku kvikmynd og ræða um þær af takmarkaðri þekkingu en töluverði ástríðu. Hlaðvarpið var síðast á dagskrá RÚV núll og þar áður á Alvarpinu.