#15 Scarface/Carlito's Way með Hödda

Hafsteinn fær Hödda aftur í heimsókn og í þetta skipti ræða þeir Scarface og Carlito's Way. Strákarnir ræða meðal annars hversu vel Scarface eldist, hversu góður karakter Tony Montana er, hvort fólk sé töff sem notar sólgleraugu á kvöldin, hversu vanmetin Carlito's Way er og hversu sturlaður Sean Penn er sem leikari.

Om Podcasten

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.