#7 Hlynur Kristinn Rúnarsson - Sterar, dóp, brotin sjálfsmynd, smygl, brsilískt fangelsi, von og bjartari tímar

Þegar Hlynur Kristinn Rúnarsson var 18 ára langaði hann að verða fjármálaverkfræðingur. Þá hafði hann aldrei prófað nein efni né drukkið.

Nú 12 árum seinna, þar af sex ár í sterum, fjögur ár í vimuefnum, 14 mánuði í brasilísku fangelsi og árslanga krakkneyslu hefur hann snúið við blaðinu og segir að það sé alltaf von.

Om Podcasten

Hvað tekur við ÞEGAR þú lendir í einhverju sem snýr tilverunni á hvolf? Þættir um lífsreynslu fólks á öllum aldri, hvarvetna á landinu. María Björk hittir fólk sem hefur sögu að segja.