Mini "spítalataskan"

Fyrsti mini episodeinn okkar þar sem við tökum fyrir spítalatöskuna, hvað hentaði okkur og hvað ekki, skellum inn lista á instagram https://www.instagram.com/erthettafyrstabarn/

Om Podcasten

Tvær vinkonur spjalla um foreldrahlutverkið. Allt frá getnaði, meðgöngu, að fæðingu og allt þar á milli, fá til sín gesti og deila eigin reynslu.