Dagar Letigarðsins brátt taldir

Fangelsið við Eyrarbakka, Litla Hraun, er löngu orðið barn síns tíma. Letigarðurinn var upphaflega hugsaður sem geymslurými fyrir slæpingja, þegar ákveðið var að breyta byggingunum úr sjúkrahúsi í fangelsi. Það var fyrir hundrað árum. Dómsmálaráðherrann Guðrún Hafsteinsdóttir tilkynnti í gær að það ætti að byggja þarna nýtt fangelsi og framkvæmdir hefjast strax. Sunna Valgerðardóttir fjallar um Litla Hraun í fortíð, nútíð og framtíð.

Om Podcasten

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Þóru Tómasdóttur.