Fölsuð málverk í Listasafni Íslands

Listaverk sem talin eru fölsuð og eignuð merkustu listamönnum þjóðarinnar, ganga kaupum og sölum hér á landi. Verk sem sögð eru nýr angi af hinu svokallaða stóra málverkafölsunarmáli hafa nú komið fram í dagsljósið. Þau hafa meira að segja komist alla leið upp á veggi Listasafns Íslands, þar sem eitt þeirra hangir í dag. Þóra Tómasdóttir, nýr umsjónarmaður Þetta helst, fjallar um fölsuð málverk í þjóðareign í þessum fyrsta þætti og heldur áfram umfjöllun sinni næstu daga. Samsetning og tæknivinnsla er í höndum Sunnu Valgerðardóttur.

Om Podcasten

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Þóru Tómasdóttur.