Söngkonan Erla Stefánsdóttir

Norðlenska söngkonan Erla Stefánsdóttir átti stuttan en farsælan feril. Hún byrjaði í hljómsveitinni Póló, var síðan í eitt ár í Hljómsveit Ingimars Eydal. Til eru nokkrar upptökur úr Sjallanum þar sem hún syngur með sveitinn. Þekktust eru lögin sem hún söng með Póló eftir að hún gekk aftur í þá sveit, en einnig söng hún inn á nokkrar litlar plötur.

Om Podcasten

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum. Umsjón: Jónatan Garðarsson.