Joe Simpson og Simon Yates

Í þætti dagsins heyrum við sögu Joe Simpson og Simon Yates sem fóru fyrstir manna upp vestur hlið Siula Grande með skelfilegum afleiðingum. Í lokin heyriði mig svo blaðra mikið um þetta mál enda virkilega umdeilt. Styrktaraðilar þáttarins eru Coca-Cola á Íslandi, Blush.is & Preppup.

Om Podcasten

Háski er hlaðvarp í umsjón Unnar Regínu. Í þáttunum heyrum við sögur þeirra sem lent hafa í lífsháska og komist í gegnum hinar ótrúlegu aðstæður. Þættirnir eru gefnir út á hverjum föstudegi.