Málið er: Flugslysið í Andesfjöllunum

Árið 1972 fórst flugvél í Andesfjöllunum með 45 manns innanborðs.  12 létust í lysine en hinir 33 þurftu að berjast af öllu afli til að lifa. Sumum tókst það öðrum ekki en dvöl þeirra í óbyggðunum stóð yfir í rúmlega tvo mánuði og eina fæðan sem þeir höfðu var mannakjöt af látnum vinum og ættingjum. 

Om Podcasten

Dularfull, spennandi og áhugaverð mál verða tekin fyrir í þessum þætti. Hvort sem það eru staðir, atburðir, fólk eða eitthvað annað.