Bókaþjófurinn í Kaupmannahöfn

Í þættinum er fjallað um stórtækasta bókaþjóf danskrar sögu, sem herjaði á Konunglega bókasafnið í Kaupmannahöfn á áttunda áratugnum og stal þaðan mörg þúsund bókum. Málið var ekki leyst fyrr en áratugum síðar.

Om Podcasten

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.