illverk

illverk - 3 kafli - Fataskápurinn

av illverk | Publicerades 5/27/2020

Þriðji kafli "fataskápurinn" úr glæpaskáldsögunni Illverk eftir Ingu Kristjáns. Kafli 1 & 2 hafa verið gefnir út og eru aðgengilegir á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast með sögunni og fá aðgang af fleiri köflum geta gerst áskrifendur inná illverk.is - þar sem restin af bókinni verður aðgengileg.

Om Podcasten

Ég heiti Inga Kristjáns og er þáttstjórnandi illverk.Ég hef alltaf haft áhuga á öllu sem tengist true crime, ég veit að það eru fleiri þarna úti sem gera það líka. illverk er glæpa podcast sem fjallar um illverk sem fólk hefur framið.