illverk

illverk - Carl Tenzler og Elena Hoyos

av illverk | Publicerades 3/18/2020

Hversu langt myndir þú ganga fyrir ástina? Carl Tenzler lét allavega ekkert stoppa sig, ekki einu sinni dauðann sjálfan.

Om Podcasten

Ég heiti Inga Kristjáns og er þáttstjórnandi illverk.Ég hef alltaf haft áhuga á öllu sem tengist true crime, ég veit að það eru fleiri þarna úti sem gera það líka. illverk er glæpa podcast sem fjallar um illverk sem fólk hefur framið.