illverk

illverk - Josef Fritzl

av illverk | Publicerades 2/23/2020

Í ágúst 1984 í smá bænum Amstetten rétt hjá Vienna í Austurríki hverfur hin 18 ára gamla Elizabeth Fritzl. Flestir héldu að hún hefði flúið til Vienna en hún var mun nær en fjölskyldan hennar hélt.

Om Podcasten

Ég heiti Inga Kristjáns og er þáttstjórnandi illverk.Ég hef alltaf haft áhuga á öllu sem tengist true crime, ég veit að það eru fleiri þarna úti sem gera það líka. illverk er glæpa podcast sem fjallar um illverk sem fólk hefur framið.