Spjall við alþingismann, ferðamál og skólameistari Hússtjórnarskólans

Stórnmálamaðurinn Gísli Rafn Ólafsson, Pírati og þingmaður Suðvesturkjördæmis, kom í föstudagsspjall. Rædd voru stjórnmálin vítt og breitt og af hverju hann leiddist út í pólitík. Kristján Sigurjónsson, ristjóri Túrista, var á sínum stað. Við ræddum við hann um umdeilt listaverk í Bergen, tilmæli Bandaríkjaforseta um niðurfellingu aukagjalda hjá flugfélögum og að lokum um ísraelska ferðamenn á Íslandi. Að lokum kom til okkar nýr skólameistari Hússtjórnarskólans í Reykjavík, Marta María Arnarsdóttir. Hún sagði frá störfum sínum við skólann og hvernig hefur gengið að fóta sig í nýju starfi. Umsjón: Guðni Tómasson og Gígja Hólmgeirsdóttir

Om Podcasten

Helstu mál líðandi stundar krufin til mergjar. Umsjón með Morgunvaktinni hafa Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.