23. Höfum áhrif á samfélagið með Maríu Rut og Ingileif

Við fengum til okkar mesta power couple Íslands þær Maríu og Ingileif. Þær hafa haft mikil áhrif og báðar verið á lista yfir framúrskarandi Íslendinga. Einhvernveginn virðast þær vekja athygli hvert sem þær fara fyrir frábær og mikilvæg störf, saman eða í sitthvoru lagi. Þær eru stofnendur Hinseginleikans sem að er fræðsluvettvangur fyrir fjölbreytileikann. Þær búa yfir svakalegri reynslu sem að við að við getum öll lært af og nýtt okkur!

Om Podcasten

Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.