Ristilspeglun og Dune kvikmynagagnrýni ásamt Jóhannesi Hauki

Já þið lásuð rétt kæru hlustendur, við sláum á þráðinn hjá Jóhannesi Hauki og fáum faglega gagnrýni á nýjustu dellu Arons, Dune 2. Þess fyrir utan ræðum við þó ristilspeglanir, forsetaframboð og fleira sem fullorðnir einstaklingar ræða. Gleðilega páska!

Om Podcasten

Í Undralandi Ólafssona er allt morandi í kanínuholum. Aron og Arnar reyna að tipla á tánum í kringum þær en eiga það til annað slagið að falla ofan í þær með tilheyrandi pælingum og vitleysu. Í Undralandi eru þó ekki einungis kanínuholur heldur líka fullt af glensi og meðþví!