Tóngreindir Ólafssynir

Já það vill svo til að Ólafssynir eiga sér feril í tónlist sem ekki hefur öll komist í kastljósið en í þessum þætti fara þeir yfir tónlistaferlinn, syngja, radda og tralla. Þátturinn átti að vera um eitthvað allt annað, en stundum er gott að stíga út úr kassanum og leyfa þessu að flæða. Góðar stundir.

Om Podcasten

Í Undralandi Ólafssona er allt morandi í kanínuholum. Aron og Arnar reyna að tipla á tánum í kringum þær en eiga það til annað slagið að falla ofan í þær með tilheyrandi pælingum og vitleysu. Í Undralandi eru þó ekki einungis kanínuholur heldur líka fullt af glensi og meðþví!