Útrýming (ó)

Þáttur dagsins býður upp á allan pakkann. Rifrildi, rökræður, dómsdagsspá, djúpar pælingar, dónatal frá Aroni og margt fleira. Orðin "Þú mátt ekki láta þennan þátt fram hjá þér fara" hafa aldrei átt betur við heldur en nú.

Om Podcasten

Í Undralandi Ólafssona er allt morandi í kanínuholum. Aron og Arnar reyna að tipla á tánum í kringum þær en eiga það til annað slagið að falla ofan í þær með tilheyrandi pælingum og vitleysu. Í Undralandi eru þó ekki einungis kanínuholur heldur líka fullt af glensi og meðþví!