Íris Hólm - Jaðarpersónuleikaröskun, tilfinningaflóðið og ofurkraftarnir

Í þessum þætti af Poppsálinni ræðir Elva við söngkonuna Írisi Hólm um jaðarpersónuleikaröskun, fordóma, tilfinningaflóð, sjálfsvígshugsanir, ofurkraftana sem fylgja og það hvernig listin getur hjálpað. Þetta er ótrúlega mikilvægt málefni en svo virðist sem það sé ennþá tabú og upplifa margir fordóma þegar þeir segja frá þessari röskun. Í þættinum ræðum við um vanlíðan og sjálfsvígshugsanir og viljum við minna á Píeta samtökin. Píeta samtökin sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfss...

Om Podcasten

Poppsálin er poppmenningarlegt hlaðvarp með sálfræðilegu ívafi. Fjallað er um ýmis sálfræðileg málefni sem tengjast poppmenningu sem og áhugaverðar rannsóknir og pælingar innan sálfræðinnar.