Simone Biles: Fimleikadrottning í hættulegum snúningi

Í þessum þætti verður fjallað um fimleikadrottninguna Simone Biles. Farið verður í áföll í æsku, erfiðleikana á Ólympíuleikunum í sumar, hættulega snúninga eða The Twisties, andlega heilsu og kynferðislega misnotkun af hálfu landsliðs læknisins Larry Nassar

Om Podcasten

Poppsálin er poppmenningarlegt hlaðvarp með sálfræðilegu ívafi. Fjallað er um ýmis sálfræðileg málefni sem tengjast poppmenningu sem og áhugaverðar rannsóknir og pælingar innan sálfræðinnar.