GDRN

Talentið, töffarinn og söngkonan með seiðandi röddina Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN, kom til mín í Radio J'adora á valentínusardaginn sjálfan. Við ræddum meðal annars um tónlist og sköpun, alter ego, innblástur frá öðrum artistum og hvert stefnan er sett. Tune in, xoxo DJ Dóra Júlía

Om Podcasten

Velkomin í Radio J'adora, í boði íslensku hamborgarafabrikkunnar. Öll fimmtudagskvöld fæ ég til mín mismunandi gesti þar sem fjölbreyttar fagkonur eru í forgrunni. Við spjöllum um allt milli himins og jarðar, frá gildum í lífinu og hvað veitir hamingju til uppáhalds instagram filters. Tune in. Xoxo, DJ Dóra Júlía.