22// Birgitta Líf - hvert ertu að setja orkuna þína?

Birgitta Líf og Bella kíkja við í Seiglunni, þannig ekki láta ykkur bregða ef að þið heyrið krúttlegustu hunda hrotur í heimi! Í þættinum munum við fara yfir hvernig er best að halda sér motiveruðum og lífið sem að Birgitta hefur lifað.

Om Podcasten

Fanney Dóra fær til sín gesti alla sunnudaga á ÁttanFM og svo er þátturinn aðgengilegur á öllum helstu Podcast veitum.