#01-01 Fólk í framkvæmdum - Gulli og Kristín

Við viljum byrja á að þakka eftirtöldum fyrirtækjum kærlega fyrir stuðninginn við gerð þessara þáttar: AÞ- Þrif Hreingerningar | Ræstingar | Gluggaþvottur | AÞ   Þrif (ath-thrif.is) Iðnaðarmenn Íslands Iðnaðarmenn Íslands - Heim   (idnadarmennislands.is) Múrbúðin Múrbúðin - Gott verð fyrir alla, alltaf   (murbudin.is) Tæki.is  FORSÍÐA - (taeki.is) Frábær fyrirtæki hér á ferð! Ofurhjónin Og dugnaðarforkarnir Gulli cirkusstjóri og Kristín Hjónabandsráðgjafi keyptu sér hús á Siglufirði og fóru 16 helgar í röð til að rífa og tæta og fylltu marga ruslagáma áður en uppbygging hófst að nýju. Planið er að útbúa sér afdrep til vinnu, skíðaiðkunnar og annarar útivistar og samveru. Til að hafa samband við okkur: vinnuskur@gmail.com Vinnuskúrinn | Facebook og auðvitað á instagram. Erum svona hægt og rólega að koma okkur á stað þar. kveðja góð Hjálmar og Svavar

Om Podcasten

Vinnuskúraspjall við Iðnaðarmenn , fólk í framkvæmdum og fyrirtæki.