Kynning 2 Hjálmar tekur viðtal við Svavar

Kynning nr 2 . Við viljum auðvitað kynnast aðeins betur þess vegna tekur Hjálmar viðtal við Svavar. Svavar er menntaður múrari og hefur starfað sem slíkur í fjölda ára. Þegar þetta viðtal var tekið upp þá var rauð viðvörun í gangi fyrir höfuðborgarsvæðið og áttum við alveg eins von á því að þurfa stoppa spjallið þar sem útkall var yfirvovandi. Svavar er í Flugbjörgunarsveit í Reykjavík.Eftir þessi tvö kynningarviðtöl þá vitið þið aðeins betur hvaðan við Svavar komum. Þökkum Iðnaðarmenn Íslands vefir fyrir aðstoðina að koma þessu í fleiri eyru. Nú ef þið viljið senda okkur línu þá getið þið notast við: vinnuskur@gmail.com sent okkur skilaboð á Vinnuskurinn. Vinnuskúrinn | Facebook Svo má líka finna okkur á instagram , og auðvitað er það Vinnuskurinn kveðja góð Hjálmar og Svavar

Om Podcasten

Vinnuskúraspjall við Iðnaðarmenn , fólk í framkvæmdum og fyrirtæki.