Þvottahúsið#82 Steini í Quarashi STICKS´EM UP!

Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Davíðs Wiium er engin annar en skeitarinn, tónlistarmógúllinn Steinar Fjelsted eða Steini í Quarashi eins og hann er gjarnan kallaður. “Þetta byrjaði samt bara mest með Public Enemy og NWA” “Ég man enþá eftir þessu í dag, þegar að Check your head með Beasty Boys kom út, það breytti bara öllu, tónlistarlega séð, tískulega séð, hugsunarhætti, bara tónlist, breytti bara öllu, heimurinn fór á hliðina. Þetta er örugglega eins og þegar fyrsta Bítlaplatan kom...

Om Podcasten

Þvottahúsið er áhugamanna lífsspeki hlaðvarp í umsjón bræðranna, Davíðs Karls Wiium og Gunnars Dan Wiium. Fúsi óttars sér um tæknimál og semur einkennisstef þáttarins.Alkastið er örverpi Þvottahússins. Alkastið samanstendur af spyrlunum Gunnari Dan Wiium a.k.a Cliff W. og Arnóri Jónssyni a.k.a Nóra Breiðholt ásamt tæknitröllinu Mickael Omar Lakhlifi. Alkastið mun vera með þætti í vetur með 2-3 vikna fresti og munu málefnin sem verða tekin fyrir vera eldfim sem og léttvæg í bland.