#01 Dögg Mósesdóttir - leikstjóri

Fyrsti gestur þáttarins er leikstjórinn Dögg Mósesdóttir. Það má segja að Dögg hafi marga hatta, því auk þess að vera leikstjóri, handritshöfundur, klippari og framleiðandi, þá stjórnar hún einnig kvikmyndahátíðinni Northern Wave Film Festival og var formaður WIFT á Íslandi um árabil.   WIFT á Íslandi: https://wift.is/ Freyja Filmwork: http://www.freyjafilmwork.com/ Tónlist: "My life is a movie" eftir Ingvar Örn Arngeirsson https://soundcloud.com/ingvar_orn https://soundcloud.com/heimskautarefur

Om Podcasten

180⁰ Reglan er spjallþáttur í umsjón Freyju Kristinsdóttur. Í þættinum ræðir Freyja við fólk sem starfar á ólíkum vettvangi í kvikmyndageiranum á Íslandi, fær innsýn í feril viðmælenda og þeirra sýn á bransann hér á landi. Viðmælendur eru úr öllum áttum, en reglan er sú að hafa jafnt kynjahlutfall viðmælenda í þættinum.