#03 Gunnþóra Halldórsdóttir - Kvikmyndasafn Íslands

Bílstjóri sem bjargaði tveggja tommu filmum frá haugunum...aðgengi að íslenskum myndum á internetinu...og 15 manna bíósalur... Þetta og margt fleira kom fram í spjalli mínu við Gunnþóru Halldórsdóttur, verkefnastjóra Kvikmyndasafns Íslands.   Kvikmyndasafn Íslands: https://kvikmyndasafn.is/ Tónlist: "Frosnir" eftir Elvar Smára Júlíusson es.juliusson@gmail.com

Om Podcasten

180⁰ Reglan er spjallþáttur í umsjón Freyju Kristinsdóttur. Í þættinum ræðir Freyja við fólk sem starfar á ólíkum vettvangi í kvikmyndageiranum á Íslandi, fær innsýn í feril viðmælenda og þeirra sýn á bransann hér á landi. Viðmælendur eru úr öllum áttum, en reglan er sú að hafa jafnt kynjahlutfall viðmælenda í þættinum.