#09 María Lea Ævarsdóttir - Rvk Feminist Film Festival

Reykjavík Feminist Film Festival er ný kvikmyndahátíð sem mun vafalaust sóma sér vel í flóru íslenskra kvikmyndahátíða. María Lea Ævarsdóttir, kom til mín í kaffi og sagði mér frá hátíðinni sem fer fram í fyrsta sinn 16.-19.janúar 2020.  http://rvkfemfilmfest.is/ Tónlist: Jana María Guðmundsdóttir Flora: https://open.spotify.com/album/2N6qNsTKiTPt7LhU5zAmpn

Om Podcasten

180⁰ Reglan er spjallþáttur í umsjón Freyju Kristinsdóttur. Í þættinum ræðir Freyja við fólk sem starfar á ólíkum vettvangi í kvikmyndageiranum á Íslandi, fær innsýn í feril viðmælenda og þeirra sýn á bransann hér á landi. Viðmælendur eru úr öllum áttum, en reglan er sú að hafa jafnt kynjahlutfall viðmælenda í þættinum.