#12 Ragnheiður Erlingsdóttir framleiðandi & Anton Smári Gunnarsson kvikmyndatökumaður

Ragnheiður Erlingsdóttir og Anton Smári Gunnarsson búa í London og hafa starfað þar við kvikmyndagerð í um nokkurra ára skeið. Þau búa saman en vinna ekki saman, engu að síður hafa þau stuðning að hvort öðru þar sem þau vinna í sama bransa, og elska að deila saman ástríðunni fyrir kvikmyndagerð, Ragnheiður sem framleiðandi og Anton sem kvikmyndatökumaður.  www.antonsmari.com Tónlist: Magni Freyr Þórisson (magniice@gmail.com) https://magniice.bandcamp.com/ 

Om Podcasten

180⁰ Reglan er spjallþáttur í umsjón Freyju Kristinsdóttur. Í þættinum ræðir Freyja við fólk sem starfar á ólíkum vettvangi í kvikmyndageiranum á Íslandi, fær innsýn í feril viðmælenda og þeirra sýn á bransann hér á landi. Viðmælendur eru úr öllum áttum, en reglan er sú að hafa jafnt kynjahlutfall viðmælenda í þættinum.