#14 Ninna Pálmadóttir - leikstjóri og handritshöfundur

Ninna Pálmadóttir er nýflutt til Íslands eftir mastersnám í kvikmyndagerð í New York. Ninna sagði mér frá náminu, hvernig henni tókst að pitcha raddlaus, fundi með Spike Lee og hvernig áhuginn á kvikmyndagerð kviknaði á unglingsárunum norður á Akureyri.  http://www.ninnapalma.com/ Tónlist: "Soft" eftir Ingvar Örn Arngeirsson. https://soundcloud.com/ingvar_orn https://soundcloud.com/heimskautarefur

Om Podcasten

180⁰ Reglan er spjallþáttur í umsjón Freyju Kristinsdóttur. Í þættinum ræðir Freyja við fólk sem starfar á ólíkum vettvangi í kvikmyndageiranum á Íslandi, fær innsýn í feril viðmælenda og þeirra sýn á bransann hér á landi. Viðmælendur eru úr öllum áttum, en reglan er sú að hafa jafnt kynjahlutfall viðmælenda í þættinum.