Heimir Guðjóns

Heimir Guðjóns er einn sigursælasti knattspyrnuþjálfari landsins. Í þættinum ræðir Heimir fótbolta, tímana sem hann og Beggi áttu saman hjá FH, leiðtogahæfni, einkenni liða sem ná árangri, að fólk haldi að hann sé alvarlegri en hann er, sjálfsábyrgð og sjálfsgangrýni, fótboltahlaðvörp sem kasta fram fréttum án þess að hafa nein rök á bakvið þær og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Nettó - https://netto.is/ Te og kaffi - https://www.teogkaffi.is/ Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/

Om Podcasten

Tilgangur 24/7 er að spyrja spurninga sem gefa okkur innsýn í hvernig áhugavert fólk horfir á heiminn og þeirra lærdóm í lífinu svo að við getum lært af þeim og hagnýtt þá vitneskju í okkar eigið líf.