Þráinn Freyr Vigfússon

Þráinn Freyr er matreiðslumeistari, eigandi Sumac og Óx og fyrrum liðsmaður og þjálfari í kokkalandsliðinu. Í þættinum ræðir Þráinn matreiðslu, hvernig hann byggði upp tvo gríðalega vinsæla staði, hvernig Óx tókst að fá Michelin stjörnu, hvað einkennir góðan kokk, hvernig maður verður góður stjórnandi og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac - https://sumac.is/ Sportvörur - https://sportvorur.is/ Lavazza - https://www.lavazza.is/

Om Podcasten

Tilgangur 24/7 er að spyrja spurninga sem gefa okkur innsýn í hvernig áhugavert fólk horfir á heiminn og þeirra lærdóm í lífinu svo að við getum lært af þeim og hagnýtt þá vitneskju í okkar eigið líf.