#11. 7 Ástæður fyrir því að þú ert ekki að grennast + Q&A (föstur, melting o.fl.)

Í þessum þætti fer ég yfir 7 hugsanlegar ástæður fyrir því að þú ert ekki að grennast. Þrátt fyrir að í grunninn snúist fitubrennsla að því að brenna fleiri kaloríum en við tökum inn, þá eru fleiri þættir sem spila inn í þessa jöfnu og hafa áhrif á niðurstöðurnar.  Q&A - spurt og svarað Í þessum þætti kynni ég inn nýjan lið í hlaðvarpinu sem virkar þannig að hlustendur hafa færi á að senda inn spurningar í þáttinn sem ég geri mína bestu tilraun á að svara. Fyrir hvern Q&A þátt fer ég yfir þær spurningar sem hafa verið sendar inn og vel nokkrar áhugaverðar til að svara í þættinum. Með því að fara inn á www.360heilsa.is/spurningar getur þú sent inn þína spurningu í þáttinn. --------------- Samstarfsaðilar þáttarins: -www.dropi.is - kóði: "360heilsa" f. 15% afslátt -www.blublox.com - kóði: "360heilsa" f. 15% afslátt -www.purenatura.is - kóði: "360heilsa" f. 25% afslátt

Om Podcasten

Hér finnur þú allt sem snýr að bættri heilsu, bættum árangri og betri líðan. Hlustaðu á viðtöl við allskyns sérfræðinga á sviði líkamsræktar og heilsu til að fá nýjustu upplýsingar og vísindi beint í æð.