#12. Líkamsklukkan, gervibirta, "Blue Blocker" gleraugu o.fl með Andy Mant

Í þessum þætti spjallaði ég við mann að nafni Andy Mant. En Andy er stofnandi fyrirtækisins BLUblox sem að selur svokölluð "Blue Blocker gleraugu" sem vernda augun frá ákveðinni birtu sem getur haft neikvæð áhrif á svefn og heilsu.   Andy er gríðarlega fróður um allt sem tengist birtu, ljósi, líkamsklukkum og hvaða áhrif þetta allt saman hefur á líkamann en þessir hlutir eru nefnilega gríðarlega mikilvægir þegar kemur að heilsu og það er margt sem þarf að hafa í huga. ---------- Samstarfsaðilar þáttarins: -www.hreyfing.is -www.dropi.is- kóði: "360heilsa" f. 15% afslátt -www.blublox.com- kóði: "360heilsa" f. 15% afslátt -www.purenatura.is- kóði: "360heilsa" f. 25% afslátt

Om Podcasten

Hér finnur þú allt sem snýr að bættri heilsu, bættum árangri og betri líðan. Hlustaðu á viðtöl við allskyns sérfræðinga á sviði líkamsræktar og heilsu til að fá nýjustu upplýsingar og vísindi beint í æð.