#15. Taugakerfið, streita, öndun, munnteip, hreyfiflæði o.fl með Einari Carl

Gesturinn í þessum þætti er Einar Carl, einn af stofnendum og eigandi Primal Iceland líkamsræktarstöðinni í Faxafeni 12.  Einar er með virkilega áhugaverða og óhefðbundna sýn á hreyfingu og hvernig streita, taugakerfið, öndun og hreyfing hangir allt saman og getur verið beitt á mismunandi vegu til að vinna á ýmis stoðkerfis- og heilsufarsvandamálum. Við fórum um víðan völl og köfuðum ofan í allskyns áhugaverða hluti eins og taugakerfið, streitu, öndun, munnteip, hreyfiflæði og margt fleira.  Ef þú vilt kynnast Einari Carl meira og því sem hann er að gera getur þú farið inn á www.primal.is eða einfaldlega kíkt á þá í Faxafeni 12.  --------------- Samstarfsaðilar þáttarins: - www.evenlabs.is - 20% afsláttur "360heilsa" - www.sportvorur.is - www.hreyfing.is

Om Podcasten

Hér finnur þú allt sem snýr að bættri heilsu, bættum árangri og betri líðan. Hlustaðu á viðtöl við allskyns sérfræðinga á sviði líkamsræktar og heilsu til að fá nýjustu upplýsingar og vísindi beint í æð.