#16. Aðgerðir sem ég ætla að tileinka mér til varnar gegn COVID-19
Í þessum þætti fer ég yfir nokkur atriði sem ég persónulega hef og ætla að tileinka mér til að verja mig sem best gegn Covid veirunni. Miðað við þá gríðarlegu umfjöllun sem hefur átt sér stað síðastliðnar vikur þá finnst mér klárlega vanta heilsuvinkilinn í umræðuna. Hvað getum við sem einstaklingar gert til að gera okkur enn hraustari og heilsusamlegri til að vera betur í stakk búin til að takast á við veiruna ef við skyldum fá hana. ------------- Samstarfsaðilar þáttarins: www.blublox.com - kóði "360heilsa" f. 15% afslátt www.hreyfing.is www.purenatura.is - kóði "360heilsa" f. 25% afslátt