#19. Hvernig öndun getur breytt lífi þínu (og barnanna þinna) með Patrick Mckeown

Gestur þessa þáttar er öndunarsérfræðingurinn Patrick Mckeown.  Patrick er sérhæfður í Buteyko öndunarfræði sem hann lærði í Rússlandi árið 2002 undir Professor Konstantin Buteyko. Síðan þá hefur Patrick unnið með þúsundum fólks, allt frá börnum og fullorðnum með asmtma, svefnörðugleika og öndunarvandamál yfir í afreksíþróttafólk og ólympíufara. Hann hefur hingað til skrifað 8 bækur um öndun og nýjasta bókin hans "The Oxygen Advantage" hefur náð gríðarlegum vinsældum um allann heim og verið þýdd á 10 tungumál. -------------- Samstarfsaðilar þáttarins:  www.sportvorur.is www.hreyfing.is www.purenatura.is - Kóði: "360heilsa" f. 25% afslátt -------------- Þessi þáttur var unninn af Arnari Dór Ólafs.

Om Podcasten

Hér finnur þú allt sem snýr að bættri heilsu, bættum árangri og betri líðan. Hlustaðu á viðtöl við allskyns sérfræðinga á sviði líkamsræktar og heilsu til að fá nýjustu upplýsingar og vísindi beint í æð.