#23. Q&A - Grænmetisolíur, gervisætuefni, gerilsneyddar vörur, heilsusamlegasta íþróttin o.fl
Í þessum Q&A þætti eða "spurt og svarað" fer ég yfir spurningar varðandi: Er ég ósanngjarn á grænmetisolíur? Hvert er þitt álit á súkralósa? Eru gerilsneyddar mjólkurvörur óhollar? Hver er þín skoðun á engiferskotum? Hver er heilsusamlegasta íþróttin? á að forðast sólgleraugun í morgungöngunni? Ef þú vilt fá þínum spurningum svarað í næsta Q&A þætti, sendu hana inn hér: www.360heilsa.is/spurningar --------------- Samstarfsaðilar þáttarins: www.sportvorur.is www.hreyfing.is www.purenatura.is - kóði "360heilsa" f. 25% afslátt