#24. Hrotur, kæfisvefn, skakkar tennur, breytt andlitsfall o.fl með Hrönn Róberts
Hrönn Róbertsdóttir er tannlæknir og eigandi tannlæknastofunnar www.brosid.is. Hrönn notar áhrifaríkar aðferðir með sínum skjólstæðingum til að fyrirbyggja og vinna á hrotum og kæfisvefni og sömuleiðis lágmarka líkurnar á því að börn þrói með sér skakkar tennur. ---- Samstarfsaðilar þáttarins: www.sportvorur.is www.purenatura.is (kóði f. purenatura vörur = "360heilsa")