#25. Spjall við Rafn Franklín um heilsu - Hlaðvarp Arnórs
Þessi þáttur er viðtal sem Arnór Sveinn Aðalsteinsson, þáttastjórnandi hlaðvarpsins "Hlaðvarp Arnórs, tók við Rafn Franklín. Spjallað var um allskonar heilsutengd málefni. Vegan og carnivore mataræði, pólitík og hagsmunaárekstra í heilsugeiranum, fæðubótarefni og margt fleira.