#29. Biohacking, öndun, kvíði o.fl með Björgvini Pál Gústavs

Gestur þáttarins er Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmaður í handbolta, bakari, biohacker og fleira. Við ræddum um Biohacking græjur, leiðir til að bæta öndun fyrir heilsu og frammistöðu í íþróttum, hvernig Björgvin hefur unnið á kvíðanum sínum og margt fleira. Við skoðuðum einnig heimagymmið hans sem hægt er að horfa á hér: www.instagram.com/rafnfranklin ---------------- Samstarfsaðilar þáttarins: www.sportvörur.is - ON hlaupaskór www.purenatura.is - 25% afsláttur af purenatura vörum m. kóða "360heilsa" www.uglanheilsuvorur.is - Skinners sokkar Þú færð 10% afslátt af vörunum hjá uglan heilsuvörur með kóðanum "360heilsa"

Om Podcasten

Hér finnur þú allt sem snýr að bættri heilsu, bættum árangri og betri líðan. Hlustaðu á viðtöl við allskyns sérfræðinga á sviði líkamsræktar og heilsu til að fá nýjustu upplýsingar og vísindi beint í æð.