#32. Andleg heilsa, skuggavinna og leiðir til að betra sjálfan þig með Helgu Arnardóttur
Gestur þáttarins er sálfræðingurinn Helga Arnardóttir. Helga er sálfræðimenntuð frá Háskóla Íslands. Hún er með mastersgráðu í félags- og heilsusálfræði og diploma á mastersstigi í jákvæðri sálfræði. Helga starfar sjálfstætt við ráðgjöf, námskeið og fræðslu um andlega heilsu og leiðir til að hlúa að henni. Hún heldur einnig uppi facebook síðu þar sem er bæði hægt að fylgjast með henni, bóka hana í ráðgjöf og fyrirlestra á síðunni "Andleg Heilsa". ------------- Samstarfsaðilar þáttarins: www.sportvörur.is - 2XU compression fatnaður www.purenatura.is - 25% afsláttur af purenatura vörum m. kóða "360heilsa" Bionette - Fæst í flestum apótekum