#33 - Smámál: Ertu ómeðvitað að eyðileggja fyrir þér árangur?

Í þessum þætti fer ég yfir hugleiðingar mínar varðandi hvernig við getum, á tímum, ómeðvitað verið að eyðileggja fyrir okkur árangur í lífinu.  Ég legg síðan fram mína tilgátu um hvað gæti staðið að baki og hvernig við getum unnið á því.  ------------------ Samstafsaðilar þáttarnis: Bionette - Fáanlegt í flestum apótekum

Om Podcasten

Hér finnur þú allt sem snýr að bættri heilsu, bættum árangri og betri líðan. Hlustaðu á viðtöl við allskyns sérfræðinga á sviði líkamsræktar og heilsu til að fá nýjustu upplýsingar og vísindi beint í æð.