#43. Innihaldsríkara líf eða hamingjuríkara líf? Með Begga Ólafs

Bergsveinn ólafsson er gestur þáttarins í dag. Beggi er með MSc í Hagnýtri jákvæðri sálfræði og þjálfunarsálfræði, fyrirlesari, fyrrum fótboltamaður og mikill spekingur.   Í þættinum spjölluðum við um nýju bókina sem hann var að gefa út, 10 skref að innihaldsríkara lífi og köfuðum ofan í hvernig við getum öðlast innihaldsríkara líf og af hverju það skiptir meira máli heldur en hamingjuríkt líf.   Bókin hans er fáanleg í öllum helstu bókaverslunum, hagkaup, nettó og fleiri stöðum og fyrir þá sem hafa áhuga býður hann einnig upp á tíma í þjálfunarsálfræði sem hægt er að finna á vefsíðunni hans beggiolafs.com ---------- Samstarfsaðilar þáttarins: www.kryddhusid.is    

Om Podcasten

Hér finnur þú allt sem snýr að bættri heilsu, bættum árangri og betri líðan. Hlustaðu á viðtöl við allskyns sérfræðinga á sviði líkamsræktar og heilsu til að fá nýjustu upplýsingar og vísindi beint í æð.