#46. KAP - Er Kundalini Activation Process fyrir þig? Með Þóru Hlín Friðriks
Gestur þáttarins í dag er Þóra Hlín Friðriksdóttir. Þóra er fyrrum starfandi hjúkrunafræðingur en hefur í dag snúið athyglinni alfarið að fyrirbæri sem kallast KAP eða Kundalini Activation Process. Í þættinum förum við yfir hvað KAP er, hver hugsunin er á bakvið það og af hverju fólk ætti að stunda KAP. Þóra Hlín kennir KAP tímana sína í Sólir á Granda. -------------------- Samstarfsaðilar þáttarins: Toppur www.purenatura.is - kóði "360heilsa" f. 15% afslátt Kryddhúsið - www.kryddhusid.is