#48. Andleg heilsa, geðrækt, Andagift og fleira með Tinnu Sverris og Láru Rúnars

Í þættinum í dag fékk ég til mín stofnendur fyrirtækisins Andagift, Láru Rúnars og Tinnu Sverris. Andagift snýr að því að efla andlegt heilbrigði og vellíðan með viðburðum og námskeiðum eins og: – Möntrukvöld – Kakó athafnir – Retreat – Andagift festival – Innri Veröld Í þættinum förum við yfir þetta alltsaman ásamt þeirra vegferð, almennum pælingum um andlega heilsu, geðrækt og fleira.  ------------------- Samstarfsaðilar þáttarins: Toppur www.purenatura.is - kóði "360heilsa" f. 15% afslátt Kryddhúsið - www.kryddhusid.is

Om Podcasten

Hér finnur þú allt sem snýr að bættri heilsu, bættum árangri og betri líðan. Hlustaðu á viðtöl við allskyns sérfræðinga á sviði líkamsræktar og heilsu til að fá nýjustu upplýsingar og vísindi beint í æð.