#5. Ísböð, hugarfar og streita með Andra Iceland

Í þessum þætti spjalla ég við íslenska ísmanninn Andra Iceland. Andri hefur frá magnaðri sögu að segja þar sem hann vann bug á krónískum taugaverkjum með ísböðum. Við förum yfir allt það helsta sem þarf að hafa í huga þegar kemur að ísböðum, hugarfarið sem Andri hefur tileinkað sér, áhrif streitu á líkamann o.fl.

Om Podcasten

Hér finnur þú allt sem snýr að bættri heilsu, bættum árangri og betri líðan. Hlustaðu á viðtöl við allskyns sérfræðinga á sviði líkamsræktar og heilsu til að fá nýjustu upplýsingar og vísindi beint í æð.