#6. Carnivore mataræði, vegan og umhverfisáhrif með Ævari Austfjörð

Í þessum þætti ræddi ég við Ævar Austfjörð sem hefur tileinkað sér svokallað carnivore mataræði. En það snýr að því að neyta aðeins dýraafurða. Þetta mataræði hjálpaði honum að vinna á ýmsum heilsufarsvandamálum en á sama tíma þykir það afar umdeilt. Við ræddum um mataræðið, áhrif þess á heilsu og umhverfið,hans skoðanir á vegan mataræði, game changers myndina og margt fleira.

Om Podcasten

Hér finnur þú allt sem snýr að bættri heilsu, bættum árangri og betri líðan. Hlustaðu á viðtöl við allskyns sérfræðinga á sviði líkamsræktar og heilsu til að fá nýjustu upplýsingar og vísindi beint í æð.