#7. 7 leiðir til að bæta svefngæðin

Í þessum þætti langar mig að fara yfir svefninn aðeins. Svefn er að mínu mati bæði vanmetið og misskilið fyrirbæri. Svefn er ekki bara svefn heldur skipta gæði svefnsins höfuðmáli. Þessvegna langar mig að fara yfir með þér 7 leiðir til að bæta svefngæðin.  Þú finnur síðan upplýsingar um allt sem ég tala um í þættinum á www.360heilsa.is/svefn

Om Podcasten

Hér finnur þú allt sem snýr að bættri heilsu, bættum árangri og betri líðan. Hlustaðu á viðtöl við allskyns sérfræðinga á sviði líkamsræktar og heilsu til að fá nýjustu upplýsingar og vísindi beint í æð.